Page 1 of 1

Skráning í Við, fólkið í landinu

Við, fólkið í landinu er andófs- og mótmælahópur sem mun veita stjórnvöldum andspyrnu þegar þau fara augljóslega gegn almannavilja.
Félagsgjöld eru 5.000 kr. á ári og eru þau nýtt til að greiða kostnað við ýmiskonar mótmæli. Þau sem skrá sig í félagið fyrir 17. júní teljast stofnfélagar.

Hvers vegna viltu ganga í andófsfélagið Við, fólkið í landinu?

Untitled checkboxes field